Nýr rafmagns Porsche á jeppasýningu
skrifað föstudagur, 2. september, 2016
Porsche Cayenne S E-Hybrid Platinum Edition Bílabúð Benna slær upp jeppasýningu Porsche á laugardeginum 3. september.
Margt verður um flotta gripi. Stjarna sýningarinnar er ofurjeppinn Cayenne S í glænýrri rafmagns útgáfu, Platinum Edition.
Samkvæmt Thomasi Má Gregers, hefur þessi Cayenne verið í boði með glæsilegum staðalbúnaði hingað til, en nýi Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði og býðst auk þess á sérlega hagstæðu verði.
Einnig verður kynntur sérstaklega nýr Porsche Macan. Hér er á ferðinni glæný útgáfa, sem búinn er 252 hestafla bensínvél.
Jeppasýningin er í Porsche salnum Vagnhöfða 23, frá kl. 12:00-16:00.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag