Opel-veisla í Smáralind
skrifað mánudagur, 12. október, 2015

Opel-veislan er í algleymingi í sölustöðum okkar í Reykjavík og í Reykjanesbæ og nú höfum við líka komið okkur fyrir í Smáralindinni þar sem mikið er um dýrðir þessa dagana.
Í Smáralind verðum við með kynningu á mismunandi tegundum bíla úr Opel fjölskyldunni okkar, frá degi til dags,fram til 19. október.
Gott tækifæri til að kynna sér Opel gæði í verslunarferðinni.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche