Opel Astra kominn á göturnar.
									skrifað mánudagur, 25. apríl, 2016
							
			
							
		  Sigurvin Jón Kristjánsson hjá Bílabúð Benna ásamt Huldu Emilsdóttur og Hafliða Þórssyni.
Sigurvin Jón Kristjánsson hjá Bílabúð Benna ásamt Huldu Emilsdóttur og Hafliða Þórssyni. 		Fyrsta eintakið af nýjasta Bíl ársins í Evrópu, Opel Astra, var afhent á dögunum.
Sigurvin Jón Kristjánsson hjá Bílabúð Benna, færði nýjum eigendunum, Huldu Emilsdóttur og Hafliða Þórssyni, blóm og hamingjuóskir af því tilefni.
Eldri fréttir
- 
	15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
- 
	20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
- 
	15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
- 
	28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
- 
	19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
- 
	16. apr 2025Páskaopnun
- 
	09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
- 
	27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
- 
	05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
- 
	21. jan 2025Musso Grand frumsýning


