Opel Astra kominn á göturnar.
skrifað mánudagur, 25. apríl, 2016

Fyrsta eintakið af nýjasta Bíl ársins í Evrópu, Opel Astra, var afhent á dögunum.
Sigurvin Jón Kristjánsson hjá Bílabúð Benna, færði nýjum eigendunum, Huldu Emilsdóttur og Hafliða Þórssyni, blóm og hamingjuóskir af því tilefni.
Eldri fréttir
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag