Opel Astra kominn í úrslit
skrifað fimmtudagur, 8. september, 2016
Opel Astra var valinn Bíll ársins 2016 Opel Astra var valinn Bíll ársins 2016 í Evrópu af bílablaðamönnum í Evrópu.
Nú hafa kollegar þeirra á Íslandi, í dómnefnd Bandalags Íslenskra Bílablaðamanna, valið þá 18 bíla sem komast í lokaúrtakið fyrir Bíl ársins á Íslandi 2017, sem tilkynntur verður á næstunni. Alls komast þrír bílar áfram í hverjum flokki. Í flokki smábíla og bíla í minni millistærð, trónir umræddur Opel Astra. Það er okkur fagnaðarefni og veit bara á gott.
Skoða Opel Astra
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur