Opel Grandland X Aktiv frumsýndur
skrifað þriðjudagur, 5. febrúar, 2019

Nú á dögunum frumsýndum við Opel Grandland X í Aktiv útgáfu með vel útilátnum vetrarpakka, til að koma öllu vetrardótinu á ævintýraslóðir með stæl.
Grandland X Aktiv:
• Aukin veghæð
• Toyo harðskelja vetrardekk
• Toppgrind og skíðabogar
• Vetrarmottur
• Aurhlífar
• Kaupauki: Árskort á skíðasvæði.
Nánar um Grandland X hér:
Opel Grandland X
Velkomin(n) í reynsluakstur eða spjall:
• Krókháls 9, sími:590-2035
• Njarðarbraut 9, sími:420-3330
Við tökum vel á móti þér.
Eldri fréttir
-
19. feb 2019Frumsýning á Opel Crossland X Aktiv gekk vonum framar
-
15. feb 2019SsangYong Rexton valinn "Bestu kaupin" - aftur !
-
15. jan 2019SsangYong Rexton fær frábærar viðtökur
-
07. jan 2019Nýr Rexton frumsýndur
-
07. nóv 2018Ssang Yong toppar í breskri ánægjuvog
-
01. nóv 2018Varahlutaverslun Bílabúðar Benna flytur
-
23. okt 2018Andrea vann nýjan Karl
-
13. sep 2018Leynigestir frá Bílabúð Benna í Fífunni um helgina
-
16. ágú 2018PORSCHE MENNING Í 70 ÁR.