Opel Vivaro-e sendibíll ársins 2021

Það er hefð fyrir því að What Car tilkynni um val sitt á bílum komandi árs um þetta leiti. Viðurkenningar fyrir næsta ár liggja nú fyrir og þar trónir rafmagnaður Opel Vivaro –e í efsta sæti með titilinn sendibíl ársins 2021.
Í umsögn dómnefndar kemur fram að litið sé til ótal þátta til að ná fram niðurstöðu og samkeppnin hafi sjaldan verið eins hörð. Með ítalegum samanburði hafi komið í ljós að rafmagns útgáfa þessa vinsæla atvinnubíls frá Opel hafi átt vinninginn í mörgu tilliti; hleðslurýmið sé stórt og haganlega skipulagt, akstursþægindi frábær og vinnuskilyrði séu vel hönnuð og til fyrirmyndar. Þá er bent á að Opel Vivaro-e henti jafnt í verkefni hjá einyrkjum sem stórum fyrirtækjum, svo fremi að tryggður sé aðgangur að rafhleðslu. Fram kemur að það taki einungis 30 mín. hleðslu að bæta 257 km við drægnina. Þeir sem vilja kynna sér verðlauna rafmagns sendibílinn Vivaro-e, er bent á að hann er til sýnis hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Opel á Íslandi.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning