Opel sýning hjá Bílvirkja um helgina
skrifað fimmtudagur, 4. júní, 2015

Bílabúð Benna sækir Akureyringa og nærsveitunga heim, helgina 6. og 7. júní, með glæsilegan bílaflota.
Til sýnis verða þýsku gæðabílarnir frá Opel; flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka, Astra 4 og 5 dyra, að ógleymdri nýjustu kynslóðinni af Corsa og töffaranum Opel Adam.
Sýningin er haldin hjá og í samvinnu við Bílvirkja, Goðanesi 8 -10, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og verður opin laugardaginn 6. júní, frá kl. 11:00 til 16:00 og sunnudaginn 7. júní, frá kl. 12:00 til 16:00.
Kaffi og léttar veitingar verða á borðum og einnig verða gamlir bílar á sýningarsvæðinu. Allir eru velkomnir.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september