Opnunartími í sumar

skrifað þriðjudagur, 31. maí, 2022
SumarSumar

Nú þegar sumarið er gengið í garð ætlum við að njóta þess.

Því munu Porsche- og SsangYong salirnir og notaðir bílar vera opnir milli 9 og 17 virka daga og lokaðir um helgar.

Gleðilegt sumar!