Öskudagurinn 2015
skrifað föstudagur, 20. febrúar, 2015
Fjölmargir skrautlegir sönghópar leið sýna til okkar í Bílabúð Benna og tóku lagið í tilefni öskudagsins. Það var vel tekið á móti börnunum og fjölbreytnin var mikil í lagavali hjá krökkunum og mátti jafnvel heyra frumsamin lög í bland.
Búningarnir voru svo hver öðrum skemmtilegri. Allir fengu svo glaðning fyrir sönginn. Klárlega skemmtikraftar framtíðarinnar hér á ferð.
Við þökkum öllum sem komu kærlega fyrir daginn og hlökkum til næsta öskudags.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag