Pakkajól Benna

skrifað föstudagur, 6. desember, 2024
Pakkajól BennaPakkajól Benna

Það er sannkölluð jólastemning í Bílabúð Benna og bjóðum við glæsilegan jólapakka með völdum notuðum bílum í desember.

Í jólapakkanum finnur þú:
50.000 kr. gjafabréf frá Sælkerbúðinni
50.000 kr. gjafabréf frá 66° norður
50.000 kr. gjafabréf fyrir flugeldum frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík

Úrval bifreiða sem eru í boði má sjá á Skoða nánar