Pakkajól Benna
skrifað föstudagur, 6. desember, 2024
Pakkajól Benna Það er sannkölluð jólastemning í Bílabúð Benna og bjóðum við glæsilegan jólapakka með völdum notuðum bílum í desember.
Í jólapakkanum finnur þú:
50.000 kr. gjafabréf frá Sælkerbúðinni
50.000 kr. gjafabréf frá 66° norður
50.000 kr. gjafabréf fyrir flugeldum frá Hjálparsveit skáta í Reykjavík
Úrval bifreiða sem eru í boði má sjá á Skoða nánar
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur