Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl

skrifað miðvikudagur, 9. apríl, 2025
Kona-VEF-940x440-benniKona-VEF-940x440-benni

Tryggðu þér rafmagnaðan páskabíl á frábæru verði. Glaðningur fylgir völdum notuðum rafbílum í apríl og einn heppinn kaupandi vinnur dekkjaumgang frá Nesdekk.

Páskaglaðningur 1. Páskaegg 2. Þvottur hjá Bón og þvottastöðinni 3. Hleðsluinneign frá ON

Skoðaðu úrvalið á notadir.benni.is eða komdu við á Krókhálsi 9.