Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
Ferðastu aftur í tímann.
skrifað fimmtudagur, 22. júní, 2023
Laugardaginn 24. júní, frumsýnum við Porsche 911 Sport Classic í sýningarsal Porsche á Krókhálsi 9, milli kl. 12:00 og 16:00.
Sjöundi áratugurinn var áratugur breytinga og framfara. Porsche 911 Sport Classic stendur eftir sem ein af táknmyndunum þessara ára. Ferðastu aftur í tímann og upplifðu liðna tíð með nýjum 911 Sport Classic.
Til að fagna viðburðarríkri sögu Porsche, hefur nýr 911 Sport Classic verið framleiddur í takmörkuðum fjölda, aðeins 1.250 eintökum. Gríptu einstakt tækifæri til að sjá þennan sjaldgæfa sportbíl í fyrsta sinn á Íslandi.
Skoða nánar Porsche 911 Sport Classic.
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur