Porsche 911 Turbo frumsýndur
laugardaginn 23. apríl

Við frumsýnum ofursportbílinn Porsche 911 Turbo, laugardaginn 23. apríl, í Porsche salnum á Krókhálsi 9.
Eins og fyrri daginn er mikið lagt í og hefur Bílabúð Benna fengið að láni Porsche Turbo bíla frá fyrri árum þannig að um er að ræða einstakt tækifæri til að sjá þessa bíla saman. Fyrir utan nýjan 650 hestafla 911 Turbo er einnig um er að ræða 930 Turbo, einstakt söfnunareintak, auk 996 Turbo og 997 Turbo S.
911 Turbo þarf vart að kynna en um er að ræða aflmestu útgáfu 911 sem er aðeins um 2.7 sekúndur í hundrað í S útfærslu.
Á staðnum verða einnig rafmagnsbílarnir Taycan og Taycan Cross Turismo ásamt Platinum Edition af Cayenne jeppanum sem fæst nú með stærri rafhlöðu.
Allir þessir bílar verða á sýningunni á Krókhálsi 9 á laugardaginn auk þess sem svæðið utandyra verður skreytt með Porsche gæðingum.
Verið velkomin á sannkallaða ofurbílasýningu Porsche frá kl. 12 til 16 á laugardaginn.
Með kveðju, Starfsfólk Porsche á Íslandi
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning