Porsche Cayenne lækkar um eina milljón
skrifað mánudagur, 20. janúar, 2014

“Við leggjum áherslu á að lækka verð á bílum þegar styrking krónunnar gefur svigrúm til þess,” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi.
Bílabúð Benna hefur kynnt lækkun á Porsche Cayenne Diesel sem fyrirtækið er umboðsaðili fyrir. Þessi margverðlaunaði sportjeppi lækkar um eina milljón og kostar nú 13.950 þús. kr.
“Við vekjum athygli á að Porsche Cayenne er afar vel búinn. Hann er til að mynda með leðurinnréttingu, rafdrifin framsæti með hita, tvöfalda sjálfvirka miðstöð með loftkælingu, fullkomið hljómkerfi, sport leðurstýri, skriðstilli (Cruse Control), Led dagljósabúnað og 18” álfelgur, o.m.fl.
Þetta eru kostir sem oftar en ekki þarf að borga aukalega fyrir hjá framleiðendum lúxusbíla.”
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september