Porsche Roadshow 2016 sló í gegn
skrifað fimmtudagur, 25. ágúst, 2016
Porsche Roadshow 2016 Bílabúð Benna stóð fyrir skemmtilegri uppákomu á nýrri kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins, nú á dögunum; Porsche Roadshow 2016.
Fyrirtækið flutti til landsins sérstaklega nokkrar magnaðar útfærslur af Porsche af þessu tilefni; Porsche 991 C4 S, Boxster GTS, Cayenne GTS, Cayenne Turbo S og Macan GTS.
Íslenskum ökumönnum gafst svo tækifæri til að aka þessum ofurbílum við kjöraðstæður á sérhannaðri brautinni og takast á við hinar ýmsu þrautir undir leiðsögn sérþjálfaðs Porsche kennara.
Fullbókað var alla dagana og ríkti mikil ánægja með framkvæmdina.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag