Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.

skrifað þriðjudagur, 3. desember, 2024
porsche verkstæðiporsche verkstæði

Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember. Til að tryggja að fjölskyldan sé örugg í umferðinni um hátíðarnar bjóðum við upp á fría vetrar- og öryggisskoðun í desember fyrir allar Porsche bifreiðar.

Bókaðu tíma í síma 590 2000 eða sendu okkur tölvupóst á thjonusta@benni.is og við finnum tíma sem hentar þér. Innifalið í vetrar- og öryggisskoðun:

*Bemsubúnaður yfirfarinn *Ástand dekkja skoðað *Virkni ljósa skoðuð *Hjólabúnaður skoðaður *Ástand þurrkublaða skoðað *Læsingar og lamir smurðar *Fyllt á rúðuvökva *Fyllt á frostlög ef þörf er á