Sumarsýning Porsche
skrifað fimmtudagur, 26. maí, 2016

Mögnuðustu sportbílar landsins eru komnir í sumarbúning!
Morgunsólin dansar á glansandi húddinu og þú upplifir sanna ökugleði. Það er ekkert sem jafnast á við ferðalag í Porsche á fallegum sumardegi á Íslandi.
Við ætlum að framkalla þá tilfinningu á Sumarsýningu Porsche og höfum flutt inn sérstaklega nokkra glænýja ofur jeppa og sportbíla frá Porsche af því tilefni.
Nú eru nýkomnir til landsins og verða í Porsche salnum meðal annars:
• Glæsilegir Porsche 911 S
• Porsche Cayenne S E-Hybrid í sportútgáfu
• Sportjeppinn Macan í nýrri mynd
Sumarsýning Porsche laugardaginn 28. maí.
Frá kl. 12:00 til 16:00.
Skoða Porsche
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september