Sumarsýning Porsche

skrifað fimmtudagur, 26. maí, 2016
Sumarsýning Porsche 2016Sumarsýning Porsche 2016

Mögnuðustu sportbílar landsins eru komnir í sumarbúning!

Morgunsólin dansar á glansandi húddinu og þú upplifir sanna ökugleði. Það er ekkert sem jafnast á við ferðalag í Porsche á fallegum sumardegi á Íslandi.
Við ætlum að framkalla þá tilfinningu á Sumarsýningu Porsche og höfum flutt inn sérstaklega nokkra glænýja ofur jeppa og sportbíla frá Porsche af því tilefni.

Nú eru nýkomnir til landsins og verða í Porsche salnum meðal annars:
• Glæsilegir Porsche 911 S
• Porsche Cayenne S E-Hybrid í sportútgáfu
• Sportjeppinn Macan í nýrri mynd

Sumarsýning Porsche laugardaginn 28. maí.
Frá kl. 12:00 til 16:00.

Skoða Porsche

911-carrera-S911-carrera-S911-carrera-S911-carrera-SCayenne-S-E-HybridCayenne-S-E-HybridCayenne-S-E-HybridMacanMacanMacan