Porsche sýning á Menningarnótt
skrifað þriðjudagur, 15. ágúst, 2023
byrjar 15. ágú 2023
Sportbílar og listir í Kolaportinu, Kalkofnsveg 1, á Menningarnótt frá kl. 13:00 - 19:00.
Drifinn áfram af draumum í 75 ár
Í tilefni 75 ára afmælis Porsche stendur Porsche klúbburinn á Íslandi fyrir glæsilegri sýningu á tugum sportbíla á Menningarnótt. Til sýnis verða fágæt eintök af Porsche sem endurspegla jafnt gamla sem nýja tíma í sögu metnaðarfyllsta sportbílaframleiðanda heims.
Viðburðurinn fer fram í gamla Kolaportinu (við hlið Seðlabankans), Kalkofnsveg 1, frá kl. 13:00 til 19:00.
Í takt við tilefnið bjóða listamenn uppá einstaka upplifun.
Bílabúð Benna er stoltur stuðningsaðili þessa menningarviðburðar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag