Stórglæsileg rafbílasýning
laugardaginn 20. nóvember
skrifað föstudagur, 19. nóvember, 2021
byrjar 19. nóv 2021
Laugardaginn 20. nóvember sýnir Bílabúð Benna allt það flottasta í heimi rafbíla frá Opel og Porsche.
Við sýnum meðal annars Porsche Taycan, Opel Corsa-e og Opel Vivaro-e verðlaunaðann atvinnubíl, sem hlaut verðlaunin "alþjóðlegi sendibíll ársins 2021". Við hvetjum ykkur til að kíkja í heimsókn og skoða úrvalið.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Eldri fréttir
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars
-
21. des 2023Opnunartími yfir jól og áramót
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt