Reynsluakstur sem gæti endað á Old Trafford
skrifað mánudagur, 17. nóvember, 2014
Einn stærsti leikur tímabilsins í enska boltanum, risaslagur Manchester United og Liverpool, fer fram á Old Trafford 14. desember nk. Chevrolet er stuðningsaðili Manchester United.
Nú bjóða Bílabúð Benna og Bylgjan tvo VIP miða á leikinn ásamt flugi og gistingu. Í boði eru tvær leiðir til að komast ókeypis á leikinn; Þú skráir þig á benni.is eða bylgjan.is. og svo geturðu tvöfaldað vinningslíkurnar með því að reynsluaka nýjum bíl hjá Bílabúð Benna í Reykjavík eða í Reykjanesbæ.
Hvort sem þú vinnur eða ekki ertu alltaf reynslunni ríkari.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag