Sigurganga Rexton heldur áfram

skrifað þriðjudagur, 2. apríl, 2019
Sigurganga Rexton heldur áframSigurganga Rexton heldur áfram

Undanfarið hafa íslenskir bílagagnrýnendur verið að prófa nýja SsangYong Rexton jeppann, sem áður hafði vakið gríðarlega hrifningu erlendra kollega þeirra og hlaut sigur í kosningu sem 4X4 jeppi ársins af 4X4 Magazine.

Í stuttu máli þá komast þeir að sömu niðurstöðu; að nýi Rexton jeppinn frá SsangYong sé yfirburða bíll á frábæru verði.



Skoðaðu umfjöllun bílablaðamanna nánar HÉR

„Ökutæki sem er hlaðið búnaði, meiri búnaði en hægt er að telja upp og ég hef það á tilfinningunni að það vanti nánast ekki neitt. Bíllinn er með flottar innréttingar og er eins og hugur manns í akstri.“

Jóhannes Reykdal - billinn.is


„Frábærlega vel búinn bíll með ógnarmikið rými, hlaðinn búnaði og með flotta innréttingu.“

Finnur Thorlacius - Fréttablaðið


„Bílinn var svo skemmtilegur að litli rúnturinn endaði í tæpum 300 km.“

Hjörtur L. Jónsson - Bændablaðið