Sixt bílaleigubílarnir eru komnir í sölu

skrifað föstudagur, 10. janúar, 2020
Súperdagar SIXTSúperdagar SIXT

Hafin er sala á bílaleigubílum frá bílaleigunni Sixt, af árgerðunum 2015 til 2019. Um er að ræða gæðabíla frá fjölda framleiðenda.

Þessir bílar hafa allir fengið góða umönnun hjá Sixt og er óhætt að fullyrða að hægt sé að gera frábær kaup í þeim. Kaupendum mun standa til boða þægilegir fjármögnunarkostir. Salan stendur yfir hjá Bílabúð Benna, á bílaplani Notaðra bíla, Krókhálsi 9 og Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ.

Hægt er að skoða alla bílana og staðsetningu sölustaða á sixtbilasala.is