Skrautlegir gestir í heimsókn

skrifað 09. mar 2011
Skrautlegir gestir í heimsókn

Við getum verið svolítið barnaleg hjá Bílabúð Benna. Að minnsta kosti hlakkar okkur alltaf til Öskudagsins, því þá er gestagangurinn óvenju skrautlegur.

Öskudagurinn í dag var enginn undantekning; fjöldinn allur af skólakrökkum, í alls konar múnderíngum, hefur komið í heimsókn, troðið upp með söng og gamanmál og þegið nammi að launum.
Við náðum að smella myndum af þeim nokkrum  og birtum þær hér með glöðu geði og þakklæti fyrir skemmtunina.

Fleiri myndir eru á facebook síðu okkar sem þú finnur hér hægra megin á síðunni.

Skrautlegir gestir í heimsóknSkrautlegir gestir í heimsóknSkrautlegir gestir í heimsóknSkrautlegir gestir í heimsóknSkrautlegir gestir í heimsókn