Skrautlegir og skemmtilegir gestir
skrifað fimmtudagur, 14. febrúar, 2013

Það var skrautlegur hópur af skólakrökkum á öllum aldri sem heimsótti Bílabúð Benna á Öskudaginn. Einsog myndirnar bera með sér höfðu flestir lagt mikla vinnu í búningana sína og skemmtiatriðin sem þau fluttu á staðnum. Kærar þakkir fyrir skemmtunina krakkar. Hittumst að ári.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche