Spark fyrir holu í höggi
skrifað föstudagur, 15. ágúst, 2014

Eitt glæsilegasta golfmót ársins, Bylgjan Open, var haldið á Leirdalsvelli GKG helgina 9.-10. ágúst sl. Uppselt var á mótið og leikið eftir punktakerfi með niðurskurði . 200 kylfingar hófu leikinn sem fram fór í einmuna veðurblíðu. Að sjálfsögðu tók Bílabúð Benna þátt, því Chevrolet Spark var í boði fyrir þann sem færi fyrstur holu í höggi.
Þrátt fyrir nokkur efnileg “Tiger” tilþrif náði enginn að slá Sparkhöggið gullvæga og því fór enginn þáttakandi heim á Sparkinum góða að þessu sinni, - gengur bara betur næst!
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september