SsangYong jeppasýning á laugardaginn

Veturinn er farinn að gera vart við sig. Nú ætlar Bílabúð Benna að slá upp jeppasýningu með fjórhjóladrifnu SsangYong hörkutólunum, Rexton, Korando og Tivoli.
Í fréttatilkynningu kemur fram að nú séu SsangYong jepparnir komnir í vetrarbúning og Bílabúð Benna láti fylgja með þeim veglega kaupauka og tilboð. Það innifelur að öllum SsangYong jeppum fylgi Toyo harðskelja vetrardekk og að hægt verði að fá 33 tommu breytingu á Rexton á frábæru tilboðsverði, aðeins 290 þúsund krónur.
Einn breyttur Rexton verður m.a. til sýnis í SsangYong salnum. Fólk er hvatt til að gera sig klárt fyrir veturinn og kynna sér málið. Góð byrjun er að mæta á SsangYong jeppasýninguna, Tangarhöfða 8, laugardaginn 14. október. Sýningin stendur frá kl. 12:00 til 16:00.
Nánari upplýsingar um SsangYong jeppana finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september