Áfram veginn í Eyjum
skrifað fimmtudagur, 3. maí, 2012

Chevrolet og Porsche bílasýning 5. og 6. maí - Bílabúð Benna sækir Vestmannaeyjar heim um næstu helgi, 5. og 6. maí. Til sýnis verða allir nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet og hinn magnaði Porsche Cayenne dísel.
Bílasýningin verður haldin við Básaskersbryggju á laugardaginn frá kl. 10 – 16 og sunnudaginn frá kl. 12 – 16. Gestir fá tækifæri til reynsluaksturs. Heitt verður á könnunni og rjúkandi ferskt bakkelsi á borðum.
Hlökkum til að sjá sem flesta Vestmannaeyinga!
Eldri fréttir
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag