Sumarævintýri SsangYong

Fjórhjóladrifnu jepparnir frá SsangYong hafa átt góðu gengi að fagna hjá Íslendingum, enda má segja að þeir séu einsog sniðnir til að kljást við íslenska vegi og vegleysur á öllum árstímum.
Þeir hafa líka vakið athygli fyrir fallegt útlit, mikinn staðalbúnað og hagstætt verð.
Í tilefni sumarsins sláum við hjá Bílabúð Benna upp Sumarævintýri SsangYong með dýrindis kaupaukum og ferðavinningum.
Í Sumarævintýrinu ætlar SsangYong að útvega ferðaglöðum landsmönnum réttu græjurnar til að upplifa spennandi ævintýri á ferð sinni um landið.
Þetta eru fjórhjóladrifnu jepparnir Rexton, Korando og Tivoli og þeim fylgja sumarlegir kaupaukar og ferðavinningar.
Um er að ræða verðmætan pakka sem inniheldur; dráttarkrók, Weber ferðagrill, kælibox og útilegutösku. Í sumarlok verður svo dregið úr nöfnum nýrra SsangYong eigenda, tvær helgarferðir fyrir tvo til Kaupmannhafnar, með aðgangi að Tivoli, þessu eina sanna.
Nánari upplýsingar finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september