Sumarsýning í Reykjanesbæ
Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, fagnar sumrinu og 40 ára afmæli sínu með Suðurnesjamönnum, laugardaginn 20. júní.
Til sýnis verður glæsilegt úrval af bílum fyrirtækisins; Opel, Porsche, Chevrolet og SsangYong.
Þar ber að nefna þýsku gæðabílana frá Opel; með flaggskipið Insignia í fararbroddi, ásamt sportjeppanum Mokka, Astra í 5 dyra og Station útgáfum, að ógleymdum Corsa og töffaranum Opel Adam. Fulltrúar Porsche eru sportbíllinn Boxster, sportjeppinn Macan og hinn margverðlaunaði Porsche Cayenne.
Fólki mun standa til boða að taka þátt í 40 ára afmælisleik Bílabúðar Benna þar sem stórglæsilegt Porsche reiðhjól er í aðalvinning. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna að í boði verði grillaðar pylsur, gos og blöðrur fyrir alla.
Opið laugardag milli kl. 10 og 16.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag