Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
Frá 12-16.
skrifað þriðjudagur, 30. apríl, 2024
mynd með frétt Á laugardag nk. frumsýngum við nýjan og stórglæsilegan Porsche Cayenne Turbo GT í Porsche salnum á Krókhálsi 9.
Nýr Cayenne Turbo GT er 740 hestafla sportjeppi sem er aðeins 3.6 sek. upp í 100 kílómetra hraða.
Cayenne Turbo GT er glæsilegur að utan sem og að innan og einkennist af djarfri og fágaðri hönnun sem sportjeppar Porsche eru þekktir fyrir. Þetta er bíll sem svo grípur augað.
Sýning hefst laugardaginn 4. maí kl. 12.
Hlökkum til að sjá þig.
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur