Taycan - Fyrsti rafmagns sportbíllinn frá Porsche
skrifað miðvikudagur, 13. júní, 2018

Fyrsti rafmagns sportbíllinn frá Porsche, sem gengið hefur undir vinnuheitinu Mission E á þróunarferlinu, hefur nú fengið nafnið Taycan.
Taycan merkir “ungur orkumikill hestur”. Þessi geggjaði bíll býr yfir 500 km drægi, hann skutlast í hundraðið á 3,4 sekúndum og hann hleður sig upp í 100 km drægi á aðeins 4 mínútum.
Stofnaður hefur verið hópur á Facebook undir nafninu „Porsche Taycan á Íslandi“ og þar munu nýjustu fréttir og efni um bílinn birtast. Fylgist með.
Eldri fréttir
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche