Þjónustudagur Chevrolet á laugardag
skrifað fimmtudagur, 23. október, 2014

Laugardaginn 25. október, fer fram árlegur þjónustudagur Chevrolet. Chevrolet eigendur, sem tök hafa á, eru hvattir til að koma með bílana sína til Bílabúðar Benna við Tangarhöfða 8 eða á Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ.
Starfsmenn okkar munu standa vaktina á laugardaginn, milli kl. 11:00 og 16:00, og bjóða ókeypis vetrarskoðun, sértilboð og glaðning fyrir alla fjölskylduna.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september