Þrjú þúsund þakkir!
skrifað mánudagur, 15. júní, 2015

Veðurguðirnir sýndu sínar bestu hliðar á laugardaginn þegar Bílabúð Benna bauð til afmælishátíðar í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins.
Það sama sá segja um alla skemmtikraftana sem komu fram og heilluðu alla gesti okkar, sem losuðu þriðja þúsund manns yfir daginn. Það var greinilegt að allir nutu stundarinnar hjá okkur á laugardaginn. Við hjá Bílabúð Benna sendum þeim öllum bestu þakkir fyrir komuna.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september