Til hamingju Opel Astra

skrifað föstudagur, 23. september, 2016
Opel Astra margfaldur sigurvegariOpel Astra margfaldur sigurvegari

Margfaldur sigurvegari!

Nýr Opel Astra vann hug og hjörtu bílasérfræðinga í allri Evrópu og þeir völdu hann Bíl ársins 2016 í Evrópu.

Áður hafði hann hampað mörgum virðulegum titlum, m.a. Gullna stýrið 2016 og Bíll ársins í Danmörku 2016.

Og enn bætir hann við sig verðlaunum. Nú hefur dómnefnd Bandalags íslenskra bílablaðamanna tilkynnt um val sitt á Bíl ársins á Íslandi 2017. Þar ber Opel Astra sigur úr býtum í flokki bíla í sínum stærðarflokki.

Skoða Opel Astra