Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
Örfá eintök í boði

Láttu drauminn rætast og tryggðu þér Ceyenne E-Hybrid sýningabíl á frábærum sérkjörum.
í Cayenne líður þér eins og þú sért í sportbíll frekar en í fjórhjóladrifunum jeppa. Hann fer úr 0 í 100 km/klst á aðeins 4,9 sekúndum og sameinar 3,0 lítra V6 bensínvél og 130 Kw rafmótor sem skila 470 hestöflum. 25,9 kWh rafhlaða skilar allt að 90 km af rafmögnuðum akstri sk. WLTP.
Stillanleg loftpúðafjöðrun aðlagar sig að aðstæðum þínum og hámarkar akstursupplifunina hvort sem þú ert á malbiki eða grófum malarvegi. Allt að 3.500 kg dráttargeta gerir þér kleyft að draga hjólhýsið þvert yfir landið.
Innanrýmið einkennist af lúxus og þægindum og einungis hágæða efni eru notuð í sætin og innréttingu. Porsche margmiðlunarkerfi og fullkomið 12.65" stafrænt mælaborð bæta akstursupplifunina enn frekar.
Bjóðum nú örfáa sýningabíla á frábærum sérkjörum. Bjóðum einnig gott uppítökuverð í gamla bílinn. Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Porsche.
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche