Turbo dagar 2.-7. september
911 Turbo 50 ára
Turbo dagar fara fram 2. - 7 september í sýningarsal Porsche í tilefni 50 ára afmæli 911 Turbo.
Nokkrir stórglæsilegir og klassískir Porsche 911 Turbo bílar verða til sýnis í sýningarsal Porsche á Krókhálsi 9 alla vikuna sem mun enda með sérstakri afmælissýningu næstkomandi laugardag frá 12-16.
Eftirtaldir turbo bílar verða til sýnis út vikuna og á Turbo sýningunni: 996 Turbo, 930 Turbo, 997 Turbo S, 992 Turbo, 992 Turbo S x 2 og Cayenne Turbo GT Packet.
Frábært tækfæri til að koma og skoða flotta bíla og kynnast sögu þessa magnaða bíls sem breytti leiknum þegar hann kom á markað árið 1974.
Hér getur þú svo kynnt þér nánar 50 ára afmælisútgáfu 911 Turbo.
Myndband: 911 Turbo 50 ára afmælisútgáfa Smelltu hér
Frétt um bílinn á vb.is: Smelltu hér
Heimasíða bílsins á porsche.is: Smelltu hér
Eldri fréttir
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur