Vann síma fyrir konuna
skrifað miðvikudagur, 11. desember, 2013
Sigurvin Jón Kristjánsson sölufulltrúi Chevrolet og Hans Arnar vinningshafi. Chevrolet á Íslandi stóð fyrir Facebook leik á dögunum í tengslum við Spark sem er mest seldi smábíllinn á markaðnum. Í verðlaun var forláta Nokia Lumia 720 snjallsími. Nú hefur einn heppinn vinningshafi verið dreginn út og upp kom nafnið Hans Arnar Gunnarsson.
Hans var kampakátur þegar hann kom til okkar í Chevrolet salinn og tók við verðlaununum: “Ég fæ örugglega gott prik fyrir þetta heima, konuna mína vantaði einmitt síma.”
Við óskum vinningshafa til hamingju og þökkum jafnframt öllum sem þátt tóku í leiknum.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag