Veistu Chevrolet svarið - Nú á Glerártorgi

skrifað 04. mar 2011
Veistu Chevrolet svarið - Nú á Glerártorgi

Ertu skarpari en Chevrolet Spark?  Spurningaleikurinn Veistu Chevrolet svarið sló rækilega í gegn í Kringlunni á dögunum. Nú heimsækjum við verslunarmiðstöðina Glerártorg á Akureyri.

Hvetjum alla Norðlendinga til að koma á Glerártorg, skoða hinn skemmtilega skynsamlega Chevrolet Spark og taka þátt í laufléttum spurningaleik.
Þátttökuseðlar á staðnum.

Veglegir vinningar í boði.

1.                Vöruúttekt í Bílabúð Benna að andvirði kr. 200.000 (T.d. innborgun í bíl)

2 - 3            Toyo dekk undir bílinn að verðmæti  kr. 70.000 (2 vinningar)

4 - 9            Smurning og olíuskipti hjá Bílabúð Benna og Nesdekk (6 vinningar)

10 - 16         Maglite hágæða vasaljós frá verslun Bílabúðar Benna  (6 vinningar)

Vinningar verða dregnir út 30. mars og nöfn vinningshafa birt á heimasíðu okkar www.benni.is