Vetrardagar KGM
Gerðu frábær kaup á Rexton og Korando
skrifað miðvikudagur, 6. nóvember, 2024
Vetrardagar KGM Gerðu frábær kaup á nýjum 4x4 Rexton og Korando í nóvember á vetrardögum KGM.
Nýr dísel Korando á frábæru verði í nóvember
- Verð frá: 5.990.000 kr.
- Verð áður frá: 6.390.000 kr.
Helstu kostir Korando
- Dísel – 4x4 – sjálfskiptur
- Meðaleyðsla: 6,4 l./100km
- 30" upphækkun í boði
- Allt að 2.000 kg dráttargeta
- 18,2 cm veghæð
- Íslensk leiðsögukerfi
Smelltu hér til að bóka reynsluakstur á Korando
Nýr Rexton á enn betra verði. Toyo vetrardekk og gúmmímottur fylgja með kaupum
- Dísel – 4x4 – sjálfskiptur
- Millikassi með læsingu og lágu drifi
- Læsing á afturdrifi*
- Allt að 3.500 bkg dráttargeta
- 5 og 7 manna
- 30” - 37” breyting möguleg
Smelltu hér til að bóka reynsluakstur á Rexton
Rexton Ultimate
- Verð nú: 11.990.000 kr.
- Verð áður: 12.190.000 kr
Rexton Adventure
- Verð nú: 10.990.000 kr
- Verð áður: 11.190.000 kr
Rexton Premium
- Verð nú: 9.790.000 kr.
- Verð áður: 9.990.000 kr
*Adventure og Ultimate
ATH. Tilboð gildir aðeins á óbreyttum bílum. Breytingapakka þarf að kaupa sér.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag