Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.

Sunnudaginn 14. maí

skrifað fimmtudagur, 11. maí, 2023
Cayman-BBvefurCayman-BBvefur

Fullkomlega órökréttur.

Cayman 718 GT4 RS, hann passar kannski ekki í formið, en það er ekkert nýtt fyrir Porsche. Ótrúlega lipur tveggja sæta sportbíll með 4 lítra, sex strokka vél fyrir miðju - hönnuð fyrir snerpu. Nær auðveldlega 9.000 snúningum á mínútu. 500 hestöfl og áreynslulaust sprettur úr 0 í 100 km/klst. á 3.4 sek. – Rökrétt? Ekki í öllum tilfellum. Fullkominn? Alltaf.

Við bjóðum til frumsýningar á Krókhálsi 9, sunnudaginn 14. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.