Vinningshafar í sumarskapi
skrifað mánudagur, 22. apríl, 2013

Auka – og varahlutaverslun Bílabúðar Benna stóð fyrir happdrætti fyrir boðsgesti í afmælishófi til heiðurs Ferðaklúbbnum 4X4 á dögunum. Undanfarna daga hafa vinningshafarnir, Magnús, Jón og Eiríkur, vitjað vinninga sinna til okkar. Þeir voru allir komnir í sumarskap og sögðu vinningana koma í góðar þarfir. Við samgleðjumst þeim köppum og vonumst til að sjá þá sem oftast í Vagnhöfðanum.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september