Volt heiðraður
skrifað föstudagur, 8. febrúar, 2013
Volt Frumsýning Chevrolet Volt á Íslandi hefur vakið mikla athygli. Volt er glæsilegt tákn um stærra hlutverk vistvænnar innlendrar orku í umferðarmenningunni á Ísland framtíðarinnar. Í móttöku sem haldin var til heiðurs Volt, í bandaríska sendiráðinu, lagði Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sérstaka áherslu á þjóðhagslegt mikilvægi rafbíla fyrir Ísland. Til hófsins var boðið forsvarsmönnum Bílabúðar Benna, ýmsum áhrifamönnum úr íslensku viðskiptalífi sem og talsmönnum grænna lífshátta á Íslandi. Veitingar voru í boði og stjarna kvöldsins, Chevrolet Volt, skein skært á staðnum.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag