Vorsýning Ssangyong
									skrifað föstudagur,  7. apríl, 2017
							
			
							
		  Rexton, Korando og Tivoli
Rexton, Korando og Tivoli		Nú sér brátt fyrir endann á vetrinum og því tímabært að skipuleggja ferðalög sumarsins.
Af því tilefni sláum við upp Vorsýningu SsangYong. Jepparnir frá SsangYong verða í öndvegi á sýningunni; Rexton, Korando, Tivoli og Tivoli XLV. Þeir eru allir fjórhjóladrifnir og hafa slegið í gegn hjá Íslendingum fyrir fallegt útlit, mikinn staðalbúnað og hagstætt verð. Sýningin fer fram að Tangarhöfða 8, laugardaginn 8.apríl og stendur frá 12:00 til 16:00. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Eldri fréttir
- 
	15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
- 
	20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
- 
	15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
- 
	28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
- 
	19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
- 
	16. apr 2025Páskaopnun
- 
	09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
- 
	27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
- 
	05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
- 
	21. jan 2025Musso Grand frumsýning


