Vann drulluflottan Spark
skrifað miðvikudagur, 10. september, 2014

Rás 2 stóð fyrir drullumögnuðum leik samhliða Mýrarboltamótinu á Ísafirði um verslunarmannahelgina í sumar. Í fyrstu verðlaun voru frí afnot, í þrjá mánuði, af drulluflottum Chevrolet Spark frá Bílabúð Benna. Dregið var úr nöfnum þeirra sem skráðu sig í leikinn. Að þessu sinni var það Baldvina Karen Gísladóttir sem hreppti hnossið og fékk hún Sparkinn afhentan í Chevrolet salnum nú á dögunum.
Karen býr á Ísafirði og starfar sem “Tour operator” hjá Vesturferðum. Hún segist vera mikil bíla- og mótorhjólakerling og státar m.a. af Íslandsmeistaratitlum í kvartmílu í 600 CC flokki mótorhjóla. Þó að Sparkinn sé drulluöflugur sagðist Karen ætla að nota hann eingöngu á þjóðvegum landsins, enda í nógu að snúast.
Eldri fréttir
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september