FULL ÞJÓNUSTA Í BOÐI ÁFRAM

Full þjónusta í boði fyrir eigendur Chevrolet

Þrátt fyrir að sölu Chevrolet hafi verið hætt helst stuðningur Bílabúðar Benna við alla eigendur Chevrolet sem ætlaðir eru fyrir Evrópumarkað og Bílabúð Benna hefur flutt inn, þetta á við um varahluti, ábyrgðir og viðgerðarþjónustu.
Þú finnur þjónustuverkstæði Chevrolet HÉR

Opel í stað Chevrolet

Ef þú hefur verið að velta fyrir þér kaupum á nýjum Chevrolet viljum við benda þér á hinn þýska Opel. Opel býður upp á fjölbreytt úrval af góðum og fallegum ökutækjum sem búin eru frábærri tækni og framúrskarandi eiginleikum.
Þú finnur Opel HÉR

Hafðu samband

Ef þú þarft aðstoð eða stuðning getur þú hringt í okkur eða sent okkur tölvupóst með spurningum þínum eða athugasemdum.

Sími: 590 2000
Hafa samband