Um verslun
Verslun okkar að Vagnhöfða 23 hefur um árabil boðið upp á allt sem bílaáhugamanninn mun nokkurn tíman vanta og ef við eigum það ekki til þá bjargar sérpöntunardeild okkar málunum.
Bílabúð Benna er umboðsaðili eftirfarandi vörumerkja: Warn, IPF, Maglite, KN filters, o.fl.
Lítið við eða hafið samband við okkur með þína fyrirspurn og við leysum málið.
Bílabúð Benna er verslun bílaáhugamannsins og jafnframt sinnir flestu því sem þarf til viðhalds eða þjónustu á bílum eða jeppum
- Aukahlutir í miklu úrvali
- Varahlutir í miklu úrvali
- Mótorolíur
- Sjálfskiptiolíur
- Gírolíur
- Frostlögur
- Verkfæri
- Farangursbogar
- Skíðafestingar
- Tjakkar
- Dráttarspil og loftlæsingar.