Um verslun

Verslun okkar að Vagnhöfða 23 hefur um árabil boðið upp á allt sem bílaáhugamanninn mun nokkurn tíman vanta og ef við eigum það ekki til þá bjargar sérpöntunardeild okkar málunum.

Bílabúð Benna er umboðsaðili eftirfarandi vörumerkja: Warn, IPF, Maglite, KN filters, o.fl.

Lítið við eða hafið samband við okkur með þína fyrirspurn og við leysum málið.

Um verslun

Bílabúð Benna er verslun bílaáhugamannsins og jafnframt sinnir flestu því sem þarf til viðhalds eða þjónustu á bílum eða jeppum

  • Aukahlutir í miklu úrvali
  • Varahlutir í miklu úrvali
  • Mótorolíur
  • Sjálfskiptiolíur
  • Gírolíur
  • Frostlögur
  • Verkfæri
  • Farangursbogar
  • Skíðafestingar
  • Tjakkar
  • Dráttarspil og loftlæsingar.
Hringdu í síma 590-2010, sendu fyrirspurn á verslun@benni.is eða komdu í verslun okkar Vagnhöfða 23 og skoðaðu úrvalið.