BFGoodrich MT KM2

BFGoodrich MT KM2
BFGoodrich MT KM2 eru gríðarlega öflug og endingargóð dekk með kröftugum munsturkubbum sem ná út yfir axlasvæði og niður á hliðar.

Það er ekkert mál er að bora og negla KM2 dekkin til að nota þau í hálku og kafaldssnjó og munstrið hreinsar sig vel í akstri í drullu, slyddu og slabbi og djúpum snjó. MT KM2 dekkin eru kjörin fyrir öflugustu 4x4 jeppa á markaðinum og fyrir þá sem vilja komast ennþá lengra.

BFGoodrich eru einhver sterkustu og endingarbestu dekk sem völ er á í dekkjaheiminum.

bfgoodrich_logo_4c2

    Í akstri


Betri aksturseiginleikar á vegum en hjá forvera þess.
Losar sig vel í akstri í drullu og í snjó, slabbi og slyddu.
    Í akstri
    • Betri aksturseiginleikar á vegum en hjá forvera þess.

    • Losar sig vel í akstri í drullu og í snjó, slabbi og slyddu.

    Axlasvæði


Stórir munsturkubbar verja belginn betur og varna skemmdum í akstri á vegaslóðum.
Meiri vörn, meiri ending.
    Axlasvæði
    • Stórir munsturkubbar verja belginn betur og varna skemmdum í akstri á vegaslóðum.

    • Meiri vörn, meiri ending.

     
    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    LT215/75R15/C 100Q 36630147102205.5" - 7"
    LT235/75R15/C 104Q 85672147402406" - 7"
    30x9.50R15/C 104Q 15976147602406.5" - 8.5"
    31x10.50R15/C 109Q 606157802707" - 9"
    32x11.50R15/C 113Q 11079168102908" - 10"
    33x10.50R15/C 114Q 8012148302707" - 9"
    33x12.50R15/C 108Q 45738168303208.5" - 11"
    35x12.50R15/C 113Q 7737168803208.5" - 11"
    LT225/75R16/D 110Q 21824147502206" - 7"
    LT235/70R16/C 104Q 24503147402406" - 7.5"
    LT235/85R16/E 120Q 39551148102406" - 7.5"
    LT245/75R16/E 120Q 13290147802506.5" - 8"
    LT255/70R16/D 115Q 38569147702606.5" - 8"
    LT255/85R16/E 123Q 30639148502506.5" - 8"
    LT265/75R16/E 123Q 1822148102707" - 8"
    LT285/75R16/E 126Q 32537158402907.5" - 9"
    LT305/70R16/D 118Q 24076168403108" - 9.5"
    LT315/75R16/D 121Q 24970168803108" - 10"
    LT345/75R16/D 126P 29037169203509.5" - 12"
    LT365/75R16/C 121P 28483169603609.5" - 12"
    LT245/70R17/E 119Q 5950147802506.5" - 8"
    LT245/75R17/E 121Q 29446148102506.5" - 7.5"
    LT255/80R17/E 121Q 35737148502506.5" - 8.5"
    LT265/70R17/E 121Q 78605148102707" - 8.5"
    LT285/70R17/D 121Q 83284158402907.5" - 9"
    LT285/75R17/E 121Q 93994168602907.5" - 9.5"
    LT305/65R17/E 121Q 34424168303108.5" - 11"
    LT305/70R17/E 121Q 32269168603108" - 9.5"
    35x12.50R17/D 119Q 38371168803208.5" - 11"
    37x12.50R17/D 124Q 99782169303208.5" - 11"
    38x14.50R17/D 121Q 232411696037010" - 12"
    40x14.50R17/C 121Q 1097716101037010" - 12"
    LT285/70R18/E 127Q 9130168602907.5" - 9.5"
    LT305/60R18/E 121Q 31489168303108.5" - 11"
    35x12.50R18/D 118Q 28459168803208.5" - 11"
    36x13.50R18/D 121P 31335169003508.5" - 11"
    37x12.50R18/D 123Q 97218169303208.5" - 11"
    38x14.50R18/D 127P 168851695037010" - 12"
    40x14.50R18/C 123P 3046916100037010" - 12"
    LT305/55R20/E 121Q 20881168503108.5" - 11"
    LT325/60R20/D 121Q 34143169003309" - 12"
    37x12.50R20/D 120Q 39143169303208.5" - 11"
    38x14.50R20/D 124P 395501695037010" - 12"
    40x14.50R20/C 121P 953316100037010" - 12"
    42x14.50R20/C 125Q 9675716106037010" - 12"
    LT335/55R22/D 121Q 10687169303509" - 12"