KGM Korando
Korando - ÆVINTÝRANLEGUR JEPPI!
Það er ótrúlega margt sem mælir með nýjum fjórhjóladrifnum Korando frá SsangYong. Hann státar af framsæknu útliti jafnt að utan sem innan, þar sem hönnunin sér m.a. til þess að enginn miðjustokkur er í gólfinu og því er nóg fótapláss.
Kraftmiklill Korando slær dýrari jeppum við á ótal sviðum. Hann var valinn “The Towcar Of The Year 2018,” í sínum flokki, með 2ja tonna dráttargetu. Korando er klár í allt.
• The Towcar Of The Year 2018
• 2 ja tonna dráttargeta
• Fjórhjóladrif með læsingu
• Ótrúlega rúmgóður
• Frábærir aksturseiginleikar
• Fimm ára ábyrgð
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar SsangYong í síma: 590 2020
Vertu velkomin(n) í sýningarsal SsangYong að:
- Krókhálsi 9. Reykjavík.
- Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.
Afgreiðslutími:
Krókhálsi 9
- Mán. - fös. kl. 9-18
- Laugardaga kl. 12-16
Bílabúð Benna Reykjanesbæ
Njarðarbraut 9
Sími: 420 3330
- Mán. - fös. kl. 9-18
- Laugardaga lokað
Tegundir
Korando DLX - AWD - 2,2L - 178 hö - Dísel - Beinskiptur - Tau 4.290.000Korando DLX - AWD - 2,2L - 178 hö - Dísel - Sjálfskiptur - Tau 4.990.000Korando HLX - AWD - 2,2L - 178 hö - Dísel - Sjálfskiptur - Leður 5.390.000 Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.- Korando HLX
- 2.2L dísel
- Leður
- Sjálfskiptur
- 6
- 2157
- 178
- 400 við 1400 - 2800 sm
- 2000 kg
- 6,9
- 179
- 4410
- 1798
- 1675 (1710 með toppbogum)
- 1797
- 2650
- 180
- 814
- 57