KGM Rexton
NÝR REXTON - 4x4 jeppi ársins 2018!*
Rexton, nýi 7 manna lúxusjeppinn frá SsangYong, er nú til sýnis í salnum okkar.
Nýr Rexton er alvöru lúxusjeppi sem slegið hefur í gegn hjá fagmönnum og jeppafólki, enda hefur SsangYong vart undan að svara eftirspurn markaðarins. Hér á ferðinni einn fárra jeppa, nú til dags, sem byggður er á grind, með læstum millikassa og lágu drifi. Rexton er hlaðinn vandaðasta búnaði og þægindum sem lætur suma dýrari jeppa blikna í samanburði. Hér er á ferðinni nýr jeppi sem mun sóma sér vel á íslenskum vegum og vegleysum.
Komdu í Krókháls 9 og skoðaðu nýja verðlaunajeppann frá SsangYong.
NÝR Rexton
Ýtarlegar prófanir tryggja yfirburða gæði
Skoða Rexton á sérsíðu SsangYong
Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar SsangYong í síma: 590 2020
Vertu velkomin(n) í sýningarsal SsangYong að:
- Krókhálsi 9. Reykjavík.
- Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.
Afgreiðslutími:
Krókhálsi 9
- Mán. - fös. kl. 9-18
- Laugardaga kl. 12-16
Bílabúð Benna Reykjanesbæ
Njarðarbraut 9
Sími: 420 3330
- Mán. - fös. kl. 9-18
- Laugardaga lokað
Tegundir
NÝR Rexton LX - 4WD - 2.2L - 181 hö - Beinskiptur - Dísel - Tau* 6.990.000NÝR Rexton DLX - 4WD - 2.2L - 181 hö - Sjálfskiptur - Dísel - Tau* 7.990.000NÝR Rexton HLX - 4WD - 2.2L - 181 hö - Sjálfskiptur - Dísel - Leður* 8.990.000Rexton DLX Eldri - 4WD - 2.2L - 178 hö - Dísel - Sjálfskiptur - Tau 6.690.000Rexton HLX Eldri - 4WD - 2.2L - 178 hö - Dísel - Sjálfskiptur - Leður 7.590.00033" breyting á eldri Rexton DLX 520.00033" breyting á eldri Rexton HLX 570.00033” breyting á eldri Rexton HLX – stærri 1.890.000 Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.- 2,2 l dísel
- 4
- Leður
- Mercedes-Benz E-Tronic sjálfskipting
- 7
- 2157
- 178
- 2600
- 400 við 1400-2800 sm
- 7.4
- 194
- 4755
- 1900
- 1840 með toppbogum
- 2049
- 2835
- 78
- 1338
- 216